.
Við vonum auðvitað að þú sért fullkomlega sátt/ur við vörurnar sem þú færð sendar frá junik.is. Ef varan hins vegar passar þér ekki eða hentar þér ekki hefur þú 14 daga skiptirétt frá útgáfudegi reiknings fyrir vörur sem keyptar eru í verslun Júník og fyrir vörur sem keyptar eru í netverslun junik.is. Skiptiréttur gildir að því tilskildu að varan sé ónotuð, óþvegin og í upprunalegu ástandi með verðmerkingunum á. Júník Kringlan ehf áskilur sér rétt til þess að neita að taka við vöru tilbaka séu ofangreind skilyrði ekki uppfyllt. Kvittunin þarf að fylgja með þegar vöru er skipt. .